föstudagur, desember 08, 2006

16 dagar til jóla

Mér er boðið í jólaboð í kvöld þar sem þemað er Gull. Skrítið þema. Myndi skilja þetta þema ef þetta væri boð fyrir Bónus- og Björgólfsfeðga. Ég veit ekki til þess að þessum feðgum sé boðið. Ætli ég mæti nú ekki samt.