mánudagur, desember 04, 2006

Það hlýtur að vera eitthvað að klukkunni á bloggsíðunni minni. Ég sver það er ekki kominn mánudagur. Eða það myndi þýða að það væru bara 20 dagar til jóla.