10 dagar til jóla
Ég sem hélt að ég gæti ekki komist í meira jólaskap er í meiri jólaskapi. Er það furða að ég spyrji; hvar endar þetta allt saman?
Þessa dagana fer ég ekki út úr húsi án þess að vera með fallegu rauðu húfuna mína og Mariuh Carey jóladiskinn í ipodinum mínum.
Ég læt hér eitt klassíkst fylgja með í tilefni dagsins.
Bráðum koma blessuð jólin
börnin fara að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað fallegt
í það minnsta kerti og spil.
Kerti og spil, kerti og spil,
í það minnsta kerti og spil.
Hvað það verður veit nú enginn,
vandi er um slíkt að spá.
En eitt er víst að alltaf verður
ákaflega gaman þá.
Gaman þá, gaman þá,
ákaflega gaman þá.
Guð blessi ykkur öll!
Þessa dagana fer ég ekki út úr húsi án þess að vera með fallegu rauðu húfuna mína og Mariuh Carey jóladiskinn í ipodinum mínum.
Ég læt hér eitt klassíkst fylgja með í tilefni dagsins.
Bráðum koma blessuð jólin
börnin fara að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað fallegt
í það minnsta kerti og spil.
Kerti og spil, kerti og spil,
í það minnsta kerti og spil.
Hvað það verður veit nú enginn,
vandi er um slíkt að spá.
En eitt er víst að alltaf verður
ákaflega gaman þá.
Gaman þá, gaman þá,
ákaflega gaman þá.
Guð blessi ykkur öll!
<< Home