sunnudagur, desember 10, 2006

14 dagar til jóla

Í dag fór ég í afmæli. Á meðan ég sat og drakk kaffi og borðaði súkkulaðiköku brosti ég jólalega og sagði við alla sem áttu leið framhjá borðinu sem ég sat við: jæja, búin að öllu fyrir jólin?