þriðjudagur, desember 12, 2006

12 dagar til jóla

Munið að baka piparkökkurnar ekki lengur en í 10 mín. í miðjum ofni við 200° hita. Ég klikkaði á þessu jólin ´98 og það var alveg hreint hræðilegt. Þeim jólum mun ég seint gleyma.

Góða nótt