fimmtudagur, desember 28, 2006

Og aftur guði sé lof

Á mbl í dag

Jólaútsalan hjá Harrods í London hófst í morgun klukkan níu og var það bandaríska leikkonan Eva Longoria sem opnaði útsöluna.

Hvergi kemur fram á mbl hver opnaði Dressmann útsöluna.