föstudagur, desember 22, 2006

2 dagar til jóla

Alveg hreint ótrúlega gaman allt. Ég er löngu búin að kaupa allt sem þarf að kaupa en ég hangi samt til skiptist í Smáralindinni og Kringlunni bara til að upplifa stemmninguna.