laugardagur, febrúar 19, 2005

Manchester.

Þið sem hafið áhuga á að fræðast um tónlist frá Manchester borg í Englandi ættuð að leggja hlustir við útvarpsþáttinn Næturgalan í kvöld á Rás 2. Þátturinn er á dagskrá frá 22:00 til 02:00.