þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Samskipti.

Hæfni mín í mannlegum samskiptum er ekki til fyrirmyndar. Ég er 31 árs móðir , og í dag sagði ég við mann sem ég var að hitta í fyrsta sinn; æði sæði!