...
Stundum þegar ég hef lokið við að skrifa eitthvað á þessa síðu líður mér hálf furðulega. Þessi tilfinning er furðu lík því sem ég man eftir að hafa upplifað þegar ég gekk út frá kvennsjúkdómalæknir einum fyrir nokkrum árum. Já svei, samt held ég áfram.
<< Home