mánudagur, febrúar 28, 2005

Sígó.

Núna var ég að kveikja mér í sígarettu. Ég hef tekið þá ákvörðun að þetta verður síðasta sígarettan sem ég kveiki mér í. Mér finnst púkó að reykja.