laugardagur, mars 26, 2005

Gamalt og gott.

Ekki missa af því þegar ég fer aftur í tíman um nokkra áratugi og rifja upp hvað var að gerast í tónlistinni á sjöunda áratugnum. Elvis P., Bob Dylan, Neil Young, J. Cash, Bob Marley, Rolling Stones, Bítlarnir og allt hitt líka.