fimmtudagur, september 01, 2005

Fyrsti skóladagurinn.

Jæja, nú er ég á leiðinni í fyrstu kennslustund á haustönn 2005. Fyrsta kennslustundin er í námskeiði sem heitir; Áhrif kláms og ofbeldi í myndmiðlum. Mjög spennandi.